Innilega 4.-5. mars

Í staðinn fyrir útilegu verður farið í Innilegu kl 11 a laugardag 4. Mars. Mæting er í Ægisbúð.
Farið verður i leik um Reykjavík sem endar i skátaheimilinu Ægisbúð þar sem gist verður. Heimferð kl 13:00 a sunnudaginn 5. Mars. Verð er 3000 kr, skátinn þarf að koma með sundföt, hlý föt og dagsferðar poka, svefnpoka og nesti. Skátinn þarf að koma með hádegismat fyrir laugardaginn, millimál fyrir laugardag, morgunmat fyrir sunnudaginn. Einnig er leyfilegt að koma með hóflegt magn af sælgæti fyrir laugardagskvöldið.

Skráning á skati@skati.is

 

Viljum einnig minna foreldra á að skrá skátana sína í félagið á https://skatar.felog.is/