POLUW

PIRATES OF LAKE UGLY WOLF

Farið verður í tjaldútilegu helgina 2.-4. júní á Úlfljótsvatni. Skráning fer fram með því að senda póst á skati@skati.is með nafni og kennitölu barns. Í útileguna kostar 9.900 kr. Innifalið í því er matur, dagskrá, gisting og rúta. Útbunaðarlista má finna hér.

Mæting upp í skátaheimili kl 19:30 á föstudag, heimkoma er 16:00 á sunnudag.

Farið vel yfir útbúnaðarlista.

Allir að muna eftir skátaklút og góða skapinu.