Jól í skókassa

Þessa daganna eru Drekaskátarnir okkar í óða önn að skipuleggja og safna gjöfum í skókassa. Þetta er árviss viðburður og fallegur í Ægisbúum. Minnir okkur á að sælla er að gefa en þiggja. Þetta verkefni er unnið í samstarfi við KFUM og K sem hafa haft veg og vanda á því að koma gjöfunum til skila.

Hér má lesa meira um verkefnið.