Hrekkjavökuútilega í Vindáshlíð 6.-8. nóvember

Mæting kl. 19.30 föstdaginn 6. nóvember í Ægisbúð. Brottför kl. 20.00 stundvíslega.
Áætluð heimkoma er á sunnudeginum kl. 15.00

Ferðir, gisting, dagskrá og fararstjórn innifalið í þátttökugjaldi sem er kr. 9.000.- sem skal greiðast fyrir miðvikudaginn 14. október. Hægt er að leggja inn á reikning félagsins eða koma og greiða í Ægisbúð. Vinsamlegast munið að koma með kvittun fyrir greiðslu við brottför. Gildir sem aðgöngumiði.

Skráning hér.

Útbúnaðarlisti skáli