AUKA dagsferð fyrir drekaskáta 18. október

Mæting er í skátaheimilið að Nesahaga 3 klukkan 11:00, klædd til útiveru, með nesti og pening í strætó/strætómiða fyrir tvær ferðir þar sem ferðinni er heitið út á Seltjarnarnes. Dagsferðinni lýkur svo við skátaheimilið klukkan 14:00.
Mikilvægt að skrá sig fyrir klukkan 12:00 á laugardag hér.