Útilegu og dagsferð frestað!

Af óviðráðanlegum orsökum þurfum við að fresta útilegunni og dagferðinni um næstu helgi til 6.-8. nóvember.
Útilegan verður  6.-8. nóvember í Vindáshlíð og dagsferð Drekaskáta þann 7. nóv. Við óskum eftir því að skátar skrái sig að nýju á skati.is. Þátttökugjald er óbrett. Þeir sem hugsanlega hafa greitt og geta ekki komið þessa helgi fá að sjálfsögðu endurgreitt.