Upphaf starfs í haust 2015

Vetrarstarfið hjá okkur hefst mánudaginn 7. september. Þá vikuna verða kynningarfundir sveita. Sjá fundartíma hér. Á þessari stundu er óljóst hvort okkur takist að halda úti starfi á Seltjarnarnesi í haust. Ákvörðun mun liggja fyrir í byrjun september.

Skráning í vetrarstarfið hefst miðvikudaginn 26. september. Þeir sem hafa skráð sig fyrir þann tíma verða að skrá sig aftur þar sem félagatal skáta verður uppfært 25. ágúst og því falla fyrri skráningar niður.

Upplýsingar fyrir nýliða er hægt að finna hér.