Sof-Ét

Laugardaginn 29. Apríl verður Sof-Ét Fálkaskata upp í skátaheimili. Gist verður þannig ekki gleyma svefnpoka. Mæting er kl 17:00 og allir koma heim næsta morgun þegar búið er að ganga frá, kostar 2.000 kr. Í boði verður pizza og gos. Það má mæta með nammi og snakk. Endilega mæta með borð- eða tölvuspil eða aðra leiki sem hægt er að vera saman í.

ATH! Allir sem ætla að mæta verða að vera búnir að skrá sig í félagið inná skatar.felog.is sendið póst á skati@skati.is ef eitthvað er óljóst varðandi skráningu.