Foreldrafundur vegna Drekaskátamóts 18. maí kl. 18:00 í Ægisbúð

Foreldrafundur verður haldinn miðvikudaginn 18. maí 2016 kl 18:00 þar sem farið verður í allt það helsta varðandi Drekaskátamót, útbúnað og fleira.

Skátakveðjur,

Auður Guðmundsdóttir, starfsmaður Ægisbúa, og
Hulda María Valgeirsdóttir, sveitaforingi drekaskáta.