Dagskrá Sumardagsins fyrsta

 

 

 

Sumardagurinn 2015

Að vanda munu Ægisbúar leiða skrúðgöngu frá Melaskóla að Frostaskjóli. Gangan leggur af stað stundvíslega kl. 11.00. Við Frostskjól verður slegið upp sannkallaðri sumarhátíð og dagskrá hennar má sjá á meðfylgjandi veggspjaldi.