Dagsferð Drekaskáta 2. maí

Laugardaginn 2. maí ætla Drekaskátarnir í dagsferð í Elliðaárdalinn. Þar sem við ætlum í ratleik. Mæting er uppí skátaheimili kl. 10:30 brottför strætó 11:03 og heimkoma áætluð kl. 16:00. Mikilvægt er að skátinn komi vel klæddur, með nesti og vatn, 2x strætómiða (eða 800kr) og góða skapið.

Nánari upplýsingar veita:
Höskuldur Á. (s. 861-4210) og Ingibjörg St.(s.696-7543)