Aðalfundur Ægisbúa

10923335_10204910209627869_8565383511279868253_nÁ aðalfundi Ægisbúa í gærkvöldi var kosin ný stjórn félagsins. Guðjón Geir Einarsson var kjörin félagsforingi. Aðrir í stjórn voru kjörin þau Helga Rós Einarsdóttir, Óli Björn Vilhjálmsson, Hildur Birna Helgadóttir, Auður Guðmundsdóttir, Haukur Friðriksson og Guðmundur Björnsson.
Fráfarandi stjórnarmönnum eru þökkuð óeigingjörn störf í þágu félagsins.
Framundan er mörg og spennandi verkefni á vettvangi félagsins og landshreyfingarinnar sem við hlökkum öll til að takast á við saman. Næsta mál á dagskrá er skátaþing á Selfossi sem hefst í kvöld.